Hlauparar samtímans
Við hlaupum áfram Jakob
því við erum guðir jarðarinnar
sem berjumst um auðinn,
sem berjumst um valdið og orðurnar,
og við hlaupum endalaust áfram
og enginn veit lengur til hvers
-nema við tveir minn kæri Meistari Jakob
því við erum guðir jarðarinnar
sem berjumst um auðinn,
sem berjumst um valdið og orðurnar,
og við hlaupum endalaust áfram
og enginn veit lengur til hvers
-nema við tveir minn kæri Meistari Jakob
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim