miðvikudagur, ágúst 23, 2006

Tvífarar dagsins




Tvífarar dagsins eru þeir Darko Milicic leikmaður Orlando Magic og Helgi Magnússon leikmaður KR og söngvari í hljómsveitinni Sveittir gangaverðir sem gerði það gott í upphafi aldarinnar. Má vart á milli sjá hvor er hvor.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim