sunnudagur, nóvember 06, 2005

Til hamingju

Litlu typpalingarnir vilja nota tækifærið og óska Vilhjálmi til hamingju með prófkjörið en þó sérstaklega Jórunni Frímanns þó að vissulega hafi hún ekki typpi.
Helst vakti þó athygli að 4 konur komust í 8 efstu sætin - sem hlýtur að teljast góður árangur hjá þeim því flokkurinn hefur yfirleitt verið skipaður litlum typpalingum í miklum meirihluta. Talsmenn frjálshyggju hljóta því að spyrja fylgjendur Anne Phillips ,,Kynjakvóti hvað?".
Það verður fróðlegt að sjá hvernig aðrir flokkar bregðast við þessum fréttum. Össur í fyrsta, Steinun Valdís í annað og Dagur B. Eggerts í þriðja?
Hvað með Stefán Jón?
Litlu typpalingarnir ykkar munu fylgjast vel með og tilkynna ykkur. Kveðja litlu typpalingarnir ykkar.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Stefán Jón getur sennilega haldið vel tanaða kosningarbaráttu enda vel snyrtur lítill typpalingur þar á ferð. Ég sé fyrir mér hann Gilzenegger og í heilsíðuauglýsingu í fréttablaðinu undir fyrirsögninni ,,Brún borg betri borg"

08 nóvember, 2005 00:52  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim