mánudagur, janúar 22, 2007

Fyrir ári

Fyrir ári síðan sat ég á næturvakt og fylgdist með þessu í beinni útsendingu, og vakti menn með sms-um sællra minninga... og ætla að endurtaka það núna, fórnarlambið er Daði!

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Mission completed.

22 janúar, 2007 22:41  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

:)
Ætla samt að vona að þessi uppvakning, hafi ekki látið þig líta út eins og uppvakning í kvöld og að þú hafir ekki verið sofandi í vörninni.

23 janúar, 2007 01:23  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ég var nú bara ekkert í vörninni en var samt sem áður sofandi.

23 janúar, 2007 14:48  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim