þriðjudagur, febrúar 06, 2007

Er talsmaður feminista hálfviti? vol.36

Ég verð að viðurkenna það að þegar ég sé mynd af Katrínu Önnu talsmanni feminista í blöðunum þá fyllist ég ekki viðbjóði, heldur lifna allur við að innan. Ástæðan er ekki ytri fegurð hennar, enda myndi hún ekki vilja vera dæmd af henni - heldur rotin og heimskulegur hugsunarháttur. Það færist bros yfir andlit mitt og ég hugsa ,,hvaða helvítis steypu er hún nú að láta út úr sér".
Í Fréttablaði dagsins er það viðskiptabann. Katrín Anna stendur ásamt hinum stallklipptu pussunum fyrir fundi þar sem hugsanlega verður sett viðskiptabann á ákveðin fyrirtæki sem hafa misboðið þeim með hinu yndislega ,,kynlíf er söluvara". Ég veit ekki alveg hvar ég á að byrja, þetta er eins og að fara í berjamó og þar hefur sprottið skyndibiti og nammi í stað berja. Byrjum á því að afgreiða það hversu skemmtilegt það sé að feministar ráðist á stórfyrirtæki á borð við Vífilfell, Ölgerðina, Nestley, Birting, auðvitað DV og auk þess allar verslanir sem selja B&B og hafa því komið í veg fyrir stuðning allra þeirra sem eiga hlut í þessum fyrirtækjum og eiga væntanlega þá í öðrum líka.
Hitt stóra atriðið er auðvitað að nú mun DV hakka þær í sig við hvert tækifæri og ég vil benda blaðinu sérstaklega á allar þversagnir í lögum Feminista félagsins.
Þá er það persónuleg heimska Katrínar Önnu: Í fyrsta lagi, er Fréttablaðið og DV ekki ennþá í sömu eign? Ef svo er þá er undarlegt að hún sé í viðtali hjá Fréttablaðinu þar sem hún segist sjálf hafa sett viðskiptabann á alla Ölgerðina vegna auglýsingar fyrirtækisins á vörunni Egils-light - þarna er þá ósamræmi strax.
Í öðru lagi, kemur alltaf þessi skemmtilega mynd af henni í gamalli Adidas peysu, humm! Hvað ætli Adidas hafi gert margar auglýsingar þar sem rassar koma við sögu? Er/ Var Anna Kournikova t.d. ekki á samning hjá Adidas? Svo að við tölum nú ekki um verksmiðjur fyrirtækisins viðsvegar í 3.heiminum þar sem konur hafa virkilega yfir einhverju að kvarta. Í þriðja lagi ræðst Anna á Nestley fyrirtækið vegna slagorðs Yorkies súkkulaðistykkisins sem er ,,Not for girls"! Þá spyr maður, af hverju á allt fyrirtækið eins og ég nefndi hér að ofan í fyrsta lið og svo hins vegar - af hverju ræðst hún ekki á Baðstofuna þar sem karlmönnum er t.d. meinaður aðgangur - já og ekki bara á Baðstofuna heldur allt það battery?
Getur Anna t.d. ekki lesið um sögu Kvennalistans sem neitaði karlmönnum um að bjóða sig fram fyrir flokkinn - nei hún hlýtur að þurfa að sleppa því algjörlega að lesa nokkra sagnfræði þess tímabils til að vera sjálfri sér samkvæm, er það ekki?
Spurning hvort að menn sendi henni póst og spyrji hvort að hún eða hinar píkutorfurnar eigi einhver fyrirtæki sem maður getur sniðgengið?

Niðurstaða: Feministafélagið mun ekki geta sótt peninga til stórra fyrirtækja, verður hakkað í DV, Anna getur ekki gengið í neinum þekktum íþróttafötum né gallabuxum til að vera sjálfri sér samkvæm, getur ekki lesið um Kvennalistann né íslenska sagnfærði tímabilsins til að vera sjálfri sér samkvæm og getur ekki drukkið gos né étið súkkulaði - við það mun hún grennast og því fagna grunnhyggnir karlmenn... það er erfitt að vera feministi!

Efnisorð: ,

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Rosalega er ég sammála þér. Ég þoli þetta pakk ekki. Fréttablaðið sá ástæðu til að fjalla um málið á bls 6 OG bls 38.

06 febrúar, 2007 21:00  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Já og það er ekki í fyrsta skipti sem það gerist að sama feministafréttin birtist tvisvar.
Kv.Bjarni

06 febrúar, 2007 23:04  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ætlaði einmitt að fara að blogga um þetta. Þinn pistill segir allt sem segja þarf.

Ég nenni svo sem ekkert að bæta mikið við þetta, en ég hló upphátt þegar ég las greinina.

Sérstaklega fannst mér fyndið þegar hún talaði um viðskiptabann á Yorkie súkkulaði vegna slagorðsins no girls allowed.

Sennilega er ekki hægt að finna betri auglýsingu fyrir það ágæta súkkulagði og er ég viss um að sölutölur eigi eftir að rjúka upp í kjölfar yfirlýsingar talsmanns femínistafélagsins.

Ég held að orðið ,,looser" eigi ágætlega við í þessu samhengi.

07 febrúar, 2007 15:59  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hvada voda púrítana háttur er thetta? ég hef ekki séd thessa fjandans auglýsingu en er hún allveg tjúll yfir eitthverjum rassi sem birtist í Egils Light auglýsingu. Thad er greinilegt ad thetta lid hefur ekkert ad gera á daginn.

En Feminístum er sama um allan studning thaer fara sínar eigin leidir, thannig thad aetti ekki ad koma á óvart ad thaer séu ekki ófeimnar vid ad tala illa um stórfyrirtaeki og blod.

07 febrúar, 2007 18:26  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Viðar: Já ég held ég fari hreinlega og kaupi eitt súkkulaði stykki núna:)

Ívar: Þetta feministagengi er náttúrlega rosalega klikkað.
Þeim verður slátrað af DV og ég er nokkuð vissum að Yorkie mun ekki selja færri súkkulaðistkki og Geiri á Goldfinger mun ekki fá færri viðskiptavini.

Kv.Bjarni Þór

07 febrúar, 2007 18:36  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim