Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga...
Nóttin er svo björt og þessi birta hún er svo skær
hún blindar mig en það gerirðu líka fagra mær
já en ég þarf ekkert að kvarta
það ert þú sem ert draumurinn, eftir hið svarta
og því ekki að fara bara að starta
gömlu Viðreisnarhjarta
Efnisorð: Lífið
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim