Big beat og Ninja tunes tímabilið
Hver hefur ekki gaman af því að rifja upp hið geymda en ekki gleymda Big beat/ Ninja tune tímabil sem kom á hápunkti danstónlistartímabilsins eftir miðjan 10.áratuginn. Party Zone sennan hafði toppað með House-inu og var á niðurleið, Robbi og rappsenan var á góðri leið með að toppa og fólk var farið að leita aftur í funkið og break dansinn vaknaði aftur upp til lífsins, auk þess sem gamla Old School hardcore klíkan var að koma sterk inn með Break beatið sem helst ber uppi merkið í dag... eftir vonbrigði Jungle tímabilsins.
Kíkjum á nokkra góða gullmola Big beat tímabilsins:
Bentley Rhythm Ace - Bentley's Gonna Sort You Out
Fatboy slim - Gangster Trippin (commercial ég veit það, hér ætti að vera lagið ,,Everybody needs a 303" fann bara enga almennilega útgáfu. Ef einhver finnur það í orginal útgáfu þá endilega smellið því í commentakerfið.)
Propellerheads - take California
Coldcut - More Beats And Pieces (spólið á 0:57 mín)
Ég treysti á Þórisson, Biggington, Ívar Tjörva, Fritzson og fleiri góða menn að finna sína gullmola og deila þeim með mér í commentakerfinu... t.d. Knútsson ef að hann rekst á þessa færslu, enda fórum við nú saman til Englands á tónlistarhátíð þar sem nákvæmlega þessir kappar hér að ofan stigu á svið.
Kíkjum á nokkra góða gullmola Big beat tímabilsins:
Bentley Rhythm Ace - Bentley's Gonna Sort You Out
Fatboy slim - Gangster Trippin (commercial ég veit það, hér ætti að vera lagið ,,Everybody needs a 303" fann bara enga almennilega útgáfu. Ef einhver finnur það í orginal útgáfu þá endilega smellið því í commentakerfið.)
Propellerheads - take California
Coldcut - More Beats And Pieces (spólið á 0:57 mín)
Ég treysti á Þórisson, Biggington, Ívar Tjörva, Fritzson og fleiri góða menn að finna sína gullmola og deila þeim með mér í commentakerfinu... t.d. Knútsson ef að hann rekst á þessa færslu, enda fórum við nú saman til Englands á tónlistarhátíð þar sem nákvæmlega þessir kappar hér að ofan stigu á svið.
3 Ummæli:
er búinn að vera í ritgerða geðveiki en er að sjá fyrir annan endann á þessu annars er finnst ótrúlega gaman af því að hlusta á þessi gömlu gullmola
kv bf
Glæsilegt ! Ég verð að bíða þangað til eftir helgi með þetta, síðasta prófið á hug minn nú. Ég mun standa mig í þessum góða minningargröftri seinna í mánuðinum...
kv, Sonur Þóris
Magnað, hlakka til!
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim