Samanburður á Tevez og Owen
Eins og menn hafa væntanlega tekið eftir þá er ég ekki manna hrifnastur af því að United hafi gert samning við Owen og einnig að hafa ekki samið við Tevez en hér er áhugaverð tölfræði.
Tevez - Manchester United 2008-2009
Spilaðar mínútur: 1858
Mörk skoruð: 5
Stoðsetningar: 3
Samtals þátttaka: 8 mörk
Hlutfallsleg þátttaka í mörkum: 8/68 = 11,7%
Líklegt kaupverð: 25,5 milljónir punda
Vikulaun: ca. 90-100 þúsund pund
Michael Owen - Newcastle 2008-2009
Spilaðar mínútur: 1898
Mörk skoruð: 8
Stoðsendingar: 0
Samtals þátttaka: 8 mörk
Hlutfallsleg þátttaka í mörkum: 8/40= 20%
Kaupverð: Kom frítt
Vikulaun: 20.000 pund
Sem sagt svipuð tölfræði hjá senter í meistaraliði og liði sem féll. Þ.e. EF að Owen helst heill þá er United að spara sér 25,5 milljónir punda + rúmlega 8 milljónir punda næstu tvö ár (mismunur á launamun 80.000 pund x 104 vikur) fyrir svipuð gæði... sama hversu óþolandi það verður að sjá Owen sem leikmann United þá má færa rök fyrir ákveðinni skynsemi fyrirfram.
Er lífið ekki dásamlegt?
Tevez - Manchester United 2008-2009
Spilaðar mínútur: 1858
Mörk skoruð: 5
Stoðsetningar: 3
Samtals þátttaka: 8 mörk
Hlutfallsleg þátttaka í mörkum: 8/68 = 11,7%
Líklegt kaupverð: 25,5 milljónir punda
Vikulaun: ca. 90-100 þúsund pund
Michael Owen - Newcastle 2008-2009
Spilaðar mínútur: 1898
Mörk skoruð: 8
Stoðsendingar: 0
Samtals þátttaka: 8 mörk
Hlutfallsleg þátttaka í mörkum: 8/40= 20%
Kaupverð: Kom frítt
Vikulaun: 20.000 pund
Sem sagt svipuð tölfræði hjá senter í meistaraliði og liði sem féll. Þ.e. EF að Owen helst heill þá er United að spara sér 25,5 milljónir punda + rúmlega 8 milljónir punda næstu tvö ár (mismunur á launamun 80.000 pund x 104 vikur) fyrir svipuð gæði... sama hversu óþolandi það verður að sjá Owen sem leikmann United þá má færa rök fyrir ákveðinni skynsemi fyrirfram.
Er lífið ekki dásamlegt?
Efnisorð: Lífið, Manchester United
5 Ummæli:
menn er búnir að blóta Owen greyinu í sand og ösku og setja núna skottið á milli lappirnar og byðjast afsökunar á öllu saman... fussum svei..
ciao,
ivar
:)
Ég þarf ekki að biðjast afsökunar á neinu, mér finnst þetta ennþá pirrandi, en menn verða að greina á milli tilfinninga sinna og því sem mögulega er skynsamlegt.
Kveðja Bjarni Þór
já ég er nú sammála, united geta aldrei tapað á þessum deal. Það eru allir sammála því að owen sé góður leikmaður þegar hann er heill og vonandi á honum eftir að ganga vel hjá man u. Ég hefði nú viljað sjá liv gefa honum þennan séns. Aftur á móti þá efast ég um að ferguson sé hættur að versla og hann verður nú að kaupa annan markaskorara ef hann ætlar að vera með í deildinni næsta vetur
kv bf
Sammála því BF, annar markaskorari er möst og ekki verra ef hann er um þrítugt og ódýr. Hef fulla trú á því að Welbeck og Macheda eigi framtíðina fyrir sér, en þetta tímabil kemur aðeins of snemma fyrir þá.
Markaskorari og miðjumaður er málið, svo getur Ferguson haldið áfram að semja við unga leikmenn og efnilega kantmenn - sem virðist vera hans helsta áhugamál.
... ástarkveðja Bjarni Þór.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim