miðvikudagur, nóvember 16, 2005

Dagur íslenskrar tungu - og hverjum er ekki skítsama um það.

Jónas orðinn árinu eldri og æi... ég gæti sett einhvern pistil hérna en bendi í staðinn á þetta og þetta. Einhverjum hefði einnig þótt sniðugt að vitna í texta Megasar en ég læt mér nægja að auglýsa Hr. Garcia sem ætlar að trylla lýðinn á Kaffi Rósenberg kl. 20:00 í kvöld.
Aldrei að vita nema að Meistari Jakob muni einnig flytja nokkur vel valin ljóð úr eigin safni.
Njótið allavega dagsins og verið menningarleg.

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hvar er nú bölvaður Brooksinn?

16 nóvember, 2005 16:02  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim