Þá sjaldan að maður missir coolið
Ég hef nú ekki verið þekktur fyrir það að missa mig yfir stórstjörnum þegar ég sé þær, en í dag komst ég nálægt því að missa það - ef ég gerði það þá ekki. Reyndi að hemja barnið í mér en gat ekki stillt mig um að biðja einn mesta töffara í heiminum um eiginhandaáritun í World Class. Ég meina hversu töff getur maður verið þegar þessi maður er annars vegar http://everythingtarantino.com/
Ég vona að þið fyrirgefið mér.
Kv. Aumkunarverði Stiftamtmaðurinn.
Ég vona að þið fyrirgefið mér.
Kv. Aumkunarverði Stiftamtmaðurinn.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim