Gullöld framundan?
Lakers búnir að taka 3 leiki af 4. Vinningshlutfall sem ég myndi alveg sætta mig við. Atlanta voru fórnarlömbin í nótt þegar Lakers komu í heimsókn og unnu sannfærandi 103-97 sigur - Kobe með 37 stig. Tel nú möguleika Lakers á titli þetta árið út úr myndinni, en ef að Kobe skorar 37 stig að meðaltali, Odom fer í Pippen gír og aðrir spila skynsamlega - þá er ekki ólíklegt að titill kunni að rata í hús... segjum eftir tvö ár. Það væri heldur ekki verra ef að S.Parker héldi svona áfram og að baby Shaq fengi reynslu.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim