Vel geymd skammdegisperla IV - VI
Í tilefni af nýju Tom Waits safnplötunni sem ég er að reyna að tyggja, kyngja og melta er rétt að rifja upp þrjár sammdegisperlur með kappanum. Þeir sem eru í jólafíling ættu sérstaklega að tékka á fyrsta laginu og hinir líka sem liggja þungir, ógreiddir og með kaffibollan við höndina yfir bókunum.
IV: Tom Waits - fyrir jólasjúklingana
V: Tom Waits - Eggs& sausage
VI: Tom Waits - Closing Times
IV: Tom Waits - fyrir jólasjúklingana
V: Tom Waits - Eggs& sausage
VI: Tom Waits - Closing Times
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim