Samanburður á Fram liðinu núna og því sem féll
Ég hef alltaf haft ákaflega gaman af samanburði, þó að það séu auðvitað aldrei nákvæm vísindi.
Í ljósi þess hef ég ákveðið að bera saman Fram liðið sem féll 2005 og núverandi hóp eins og hann lítur út í dag.
Fallliðið 2005:
Andrés Jónsson
Andri Fannar Ottósson
Andri Steinn Birgisson
Bo Björnholt Henriksen
Daði Guðmundsson
Eggert Stefánsson
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Þór Gunnarsson
Hans Yoo Mathiesen
Heiðar Geir Júlíusson
Ingvar Þór Ólason
Ívar Björnsson
Johann Karlefjård
Kim Norholt
Kristján Hauksson
Kristófer Skúli Sigurgeirsson
Ómar Hákonarson
Ríkharður Daðason
Ross James Mc Lynn
Viðar Guðjónsson
Víðir Leifsson
Þorbjörn Atli Sveinsson
Þórhallur Dan Jóhannsson
Liðið eins og það lítur út á haustdögum 2006:
Hannes Þór Halldórsson
Ögmundur Kristinsson
Reynir Leósson
Eggert Stefánsson
Óðinn Árnason
Gestur Ingi Harðarson
Jón Orri Ólafsson
Kristján Hauksson
Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Daði Guðmundsson
Hans Mathiesen?
Heiðar Geir Júlíusson
Hrólfur Örn Jónsson
Ingólfur Þórarinsson
Ingvar Ólason
Viðar Guðjónsson
Ívar Björnsson
Jónas Grani Garðarson
Theodór Óskarsson
10 óþægilegar staðreyndir:
1. Af þeim 23 leikmönnum sem spiluðu í efstu deild fyrir Fram 2005 standa 8 þeirra eftir í dag.
2. Aðeins fjórir af núverandi leikmönnum Fram skoruðu mörk síðast þegar liðið var í efstu deild, engin af þeim fleiri en tvö og engin af þeim er senter.
3. Af 19 núverandi leikmönnum hafa aðeins 12 spilað áður í efstu deild. Aðeins 2 af þeim hafa náð þrítugs aldri en 8 eru tvítugir eða yngri.
4. Fram á ekki markmann sem hefur spilað í efstu deild.
5. Fram á ekki bakverði sem hafa spilað í efstu deild (þegar frá eru taldir miðjumennirnir Daði og Viðar og miðverðirnir Eggert og Óðinn Árnason).
6. Noti Fram Daða í bakvörð og Heiðar Geir sem kantsenter á liðið aðeins Ingvar og Viðar sem miðjumenn (og mögulega Hans ef hann kemur aftur).
7. Meðalaldur markvarðanna er 19,5 ár.
8. Engin af núverandi leikmönnum Fram hefur spilað A-landsleik.
9. Á 8 árum hefur Fram haft 7 þjálfara og einn af þeim tvisvar.
10. Fram eyddi heilu sumri í að spila 3-5-2, kerfi sem það mun örugglega ekki spila næsta sumar.
Niðurstaða: Núverandi Fram lið er slakara og reynsluminna en það sem féll. Hópurinn er þynnri, í hann vantar reynslumikinn markvörð, 2 bakverði, 2 miðjumenn (jafnvel 3), 1 kantsenter (helst 2 samt) og 2 markaskorara. Það gera samtals í það minnsta 8 menn sem vantar svo að hópurinn geti tekist á við efstu deild næsta vor.
Ást og friður... helvítis Sólskinsfíflið.
Í ljósi þess hef ég ákveðið að bera saman Fram liðið sem féll 2005 og núverandi hóp eins og hann lítur út í dag.
Fallliðið 2005:
Andrés Jónsson
Andri Fannar Ottósson
Andri Steinn Birgisson
Bo Björnholt Henriksen
Daði Guðmundsson
Eggert Stefánsson
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Þór Gunnarsson
Hans Yoo Mathiesen
Heiðar Geir Júlíusson
Ingvar Þór Ólason
Ívar Björnsson
Johann Karlefjård
Kim Norholt
Kristján Hauksson
Kristófer Skúli Sigurgeirsson
Ómar Hákonarson
Ríkharður Daðason
Ross James Mc Lynn
Viðar Guðjónsson
Víðir Leifsson
Þorbjörn Atli Sveinsson
Þórhallur Dan Jóhannsson
Liðið eins og það lítur út á haustdögum 2006:
Hannes Þór Halldórsson
Ögmundur Kristinsson
Reynir Leósson
Eggert Stefánsson
Óðinn Árnason
Gestur Ingi Harðarson
Jón Orri Ólafsson
Kristján Hauksson
Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
Daði Guðmundsson
Hans Mathiesen?
Heiðar Geir Júlíusson
Hrólfur Örn Jónsson
Ingólfur Þórarinsson
Ingvar Ólason
Viðar Guðjónsson
Ívar Björnsson
Jónas Grani Garðarson
Theodór Óskarsson
10 óþægilegar staðreyndir:
1. Af þeim 23 leikmönnum sem spiluðu í efstu deild fyrir Fram 2005 standa 8 þeirra eftir í dag.
2. Aðeins fjórir af núverandi leikmönnum Fram skoruðu mörk síðast þegar liðið var í efstu deild, engin af þeim fleiri en tvö og engin af þeim er senter.
3. Af 19 núverandi leikmönnum hafa aðeins 12 spilað áður í efstu deild. Aðeins 2 af þeim hafa náð þrítugs aldri en 8 eru tvítugir eða yngri.
4. Fram á ekki markmann sem hefur spilað í efstu deild.
5. Fram á ekki bakverði sem hafa spilað í efstu deild (þegar frá eru taldir miðjumennirnir Daði og Viðar og miðverðirnir Eggert og Óðinn Árnason).
6. Noti Fram Daða í bakvörð og Heiðar Geir sem kantsenter á liðið aðeins Ingvar og Viðar sem miðjumenn (og mögulega Hans ef hann kemur aftur).
7. Meðalaldur markvarðanna er 19,5 ár.
8. Engin af núverandi leikmönnum Fram hefur spilað A-landsleik.
9. Á 8 árum hefur Fram haft 7 þjálfara og einn af þeim tvisvar.
10. Fram eyddi heilu sumri í að spila 3-5-2, kerfi sem það mun örugglega ekki spila næsta sumar.
Niðurstaða: Núverandi Fram lið er slakara og reynsluminna en það sem féll. Hópurinn er þynnri, í hann vantar reynslumikinn markvörð, 2 bakverði, 2 miðjumenn (jafnvel 3), 1 kantsenter (helst 2 samt) og 2 markaskorara. Það gera samtals í það minnsta 8 menn sem vantar svo að hópurinn geti tekist á við efstu deild næsta vor.
Ást og friður... helvítis Sólskinsfíflið.
5 Ummæli:
Ertu í alvörunni að fara að koma alla leið til Parísar til þess að biðja mig að byrja aftur í fótbolta. Þar sem ég get spilað kant, center og miðju, þá gæti ég leyst vandamál Fram-liðsins. Eina leiðin til að ég komi aftur er að 1)þú spilir með mér frammi 2) Halli og Ari komi í vörnina 3) Baldur mæti á miðjuna og 4) Helgi Davíð í ramman.
kv bf
Hahaha!
Við myndum ekki aðeins redda liðinu frá falli heldur skila að minnsta kosti einum ef ekki tveimur titlum í hús. Það yrði svona Bolton filingur yfir þessu.
þú gleymir igor pesic og Hans M. verður með, að öðru leyti hefur þú margt til þíns máls.
Já það er rétt - en hverjum er ekki drullusama um Pesic?
Nú sá ég ekki nógu mikið af leikjum sumarsins en mér sýndist árið 2005 sem Ingvar og Hans væru tveir menn sem væru kannski full aftarlega á miðjunni til að geta spilað saman. Það sem ég meina er að þetta er OK varnarlega en sóknarlega vill Hans byggja upp sóknina rétt fyrir framan vörnina og Ingvar er þá oft í bulli þar sem hann er ekki sóknarsinnaður miðjumaður og er þá ekki í takt við leikinn. Hvað finnst þér?
Mig langar eiginlega helst að segja no comment. Allavega þangað til að maður sér hvernig taktík þjálfarinn vill spila.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim