mánudagur, ágúst 06, 2007

Sniðugt

P.Neville í ,,Frúin í Hamborg. Hið sorglega er auðvitað það að þessi maður hefur unnið alla stærstu titla félagsliða, hefur spilað fjölda landsleikja, er fyrirliði síns liðs og hefur og mun líklega þéna meira en nokkur af þeim sem horfir á þetta video af þessari síðu. (tekið af manutd.is).

Fullyrðing dagsins: Ef að einhver leikmaður Manutd hefði slegið andstæðing sinn eins og Gerrard gerði í gær, væri sá sami á leiðinni í að minnsta kosti 3 leikja bann í deildinni. (Þakka þér Tjörvi).

Efnisorð:

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

ákvað að svara þér bara líka hérna ... en ekki bara hjá Biggington ...

jámms ég mæti galvösk í skólann í haustinu - þessa síðustu önn mína í Alþjóðasamskiptunum - mæti 3. sept alveg í heilan dag ... og svo aftur 19. og verð þá alveg út önnina - verð í fríi frá 4.-18. í úttlandinu ...

en ég verð í 3 kúrsum - Alþjóðamarkaðsestningu - Almannatengslum og Kenningum í þróunarfræðinni (já og líka námsferðinni - sem ég held að verði farin í janúar) ...

svo verð ég líka í kennsluréttindunum samhliða þessu öllu saman :) svo það verður fjör hjá mér í haustinu

06 ágúst, 2007 16:31  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Glæsilegt - gott að vita af kunnulegum andlitum í haust.

06 ágúst, 2007 17:56  
Anonymous Nafnlaus sagði...

sló Gerrard eitthvern?.. er þetta video á youtube?

kv,
Ívar

06 ágúst, 2007 18:29  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég fann þetta..

http://www.youtube.com/watch?v=iiHu3UbPkVg&mode=related&search=

þetta er nú alvarlega en þegar Rooney fékk 3leikja bannið í fyrra (samt sést ekkert rosa vel hvað gerist þarna).

kv,
Ívar

06 ágúst, 2007 20:09  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim