fimmtudagur, júlí 26, 2007

Hnitmiðað

1. A.Madrid að fá Simao fyrir 13,4 milljónir punda. Hefði ég sem stjóri Liverpool borgað 1,5 milljón umfram Babel og fengið hágæða kantmann? Já

2. Megas viðtal - Snilld!!!

3. Skandall I & II

4. Annað markið hjá Nani

5. Liverpool að batna? Það held ég ekki. Búinn að sjá tvo leiki. 3-1 leikinn sem var drepleiðinlegur og 0-0 leikurinn í dag sem ekki þarf að hafa frekari orð um - ofurjákvæðum og bjartsýnum er bent á hallelúja kórinn á Liverpool blogginu.

6. Megas - Frágangur - Fimm stjörnur.

7. 99% barna í sundlaugum - dvergvaxnir djöflar.

8. Tapas í gær - Tapas í dag - Brúðkaup á morgunn - Vox á sunnudaginn.

9. Ræktin og sund í gær - Ræktin og sund í dag - ræktin og sund næsta hálfa mánuðinn miðað við veður.

10. Líkamsástand 85 kg og fer batnandi - sem er sama þyngd og þegar ég var upp á mitt versta í knattspyrnunni... 12 kg minna en í fyrra.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: , , , , ,

3 Ummæli:

Blogger Linda sagði...

Ég ætla rétt að vona að dóttir mín flokkist undir þetta 1%;)

29 júlí, 2007 20:28  
Anonymous Nafnlaus sagði...

11. Markið sem v. Persie skoraði á móti Inter

29 júlí, 2007 22:29  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Linda: Já, að sjálfsögðu!

Biggington: Já, ég ætla að kíkja á það.

30 júlí, 2007 10:57  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim