miðvikudagur, júlí 18, 2007

Ji Sung Park lög

Mikið hefur verið rætt í sumar um nýju leikmenn Manutd þá Hargreaves, Nani og Anderson en mest þó líklega um Tevez - auk þess sem Heinze hefur verið töluvert til umræðu. Ekkert hefur hins vegar verið rætt um Park, sem nú er staddur í Asíu ásamt liðsfélögum sínum og mun sennilega raka inn slatta af peningum fyrir klúbbinn enda afar vinsæll.
Á síðasta tímabili var Ji Sung Park varaskeifa fyrir Ronaldo, en stóð sig ævinlega vel þegar hann kom inná og setti nokkur mikilvæg mörk. Park mun hins vegar vera frá fram í janúar. Ég skrifa hins vegar um þennan mann vegna þess að hann hefur verið afar óheppinn með stuðningsmannalög frá sínum eigin aðdáendum í Manchester sem syngja þau þó auðvitað í léttu gríni:



Park, Park, Wherever You May Be (to the tune of 'Lord Of The Dance')

Park, Park, wherever you may be,

You eat dogs in your home country!

It could be worse, you could be a Scouse,

Eating rats in your council house!


Hong Kong Phooey (to the tune of 'If You're Happy and You Know It' )
We've got Hong Kong Phooey on the wing,

We've got Hong Kong Phooey on the wing,

We've got Hong Kong Phooey, Hong Kong Phooey,

Hong Kong Phooey on the wing!




He eats labradors (chat)
He shoots,

He scores,

He eats labradors,

Ji Sung Park, Ji Sung Park...

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim