miðvikudagur, maí 28, 2008

Í tilefni af komu píanós á L45


Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

ha... píanó. Fyrst kaupiru þér gítar (f. ranghenta) og svo núna píanó (vonandi ekki f. ranghenta líka). Hvað ert þú og Arna að fara stofna hljómsveit þarna... eruð þið búinn að finna söngvara?

ciao,
ivar

29 maí, 2008 08:59  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Já, píanóið er í pössun og verður hér næstu þrjú og kannski fimm árin. Það er aldrei að vita nema ég og Arna stofnum band en þá þurfum við fyrst að læra allt frá grunni... sem gæti tekið tíma - sérstaklega ef að menn ætla að leggja á sig þá miklu erfiðleika að læra á gítar fyrir örvhenta :)
Sé tekið mið af því hversu langan tíma það tók mig að læra að nota hníf og gaffal eins og siðmenntaður einstaklingur að þá ættir þú ekki að bíða í örvæntingu eftir þessu bandi :)

Kveðja Bjarni Þór.

29 maí, 2008 09:59  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég get sungið.. ekki málið. búin að læra og allt! en með gítarinn sko.. ég hugsa að hann rykfalli bara áfram.. enda bara fyrir öfuga.

29 maí, 2008 21:31  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim