mánudagur, maí 26, 2008

Terry, Terry, Terry

Það er að verða komin vika og ekkert lát er á gríninu sem gert er á kostnað John Tear-y. Hér hefur einhver safnað safnað saman nokkrum photoshopuðum myndum og birt á youtube. Terry er hins vegar að jafna sig það enda með alvöru liðsfélaga í kringum sig sem drifu hann með sér út til að fá sér ,,Orange Mocha Frappuccino" eins og sjá má fyrir neðan youtube myndbandið.













,,Orange Mocha Frappuccino"

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim