laugardagur, maí 24, 2008

Bob Dylan: Lög 51-61 til að stytta biðina (af ekki ,,Best of" lögum)

Mæli með því að menn vinni sig upp að neðan og byrji á fyrstu 9 lögunum. Þeir sem vilja halda sig við ,,Best of Dylan" kaupa sér svo ,,DYLAN" (50 laga safndiskinn frá síðasta hausti). En öll lögin hér að neðan gerðu sterkt tilkall án þess að komast á diskinn - sem er fáránlegt og ég er samt einungis kominn að árinu 1990 í upprifjun!!!

Man in the Long Black Coat

Let Me Die in My Footsteps

Walkin' Down the Line

Talkin' John Birch Paranoid Blues

Last Thoughts on Woody Guthrie

Suze

Mama, You Been on My Mind

Farewell Angelina

If You Gotta Go, Go Now

She's Your Lover Now

SantaFe

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim