Fagnaðarefni - Scolari til Chelsea
Skemmtilegum liðum í ensku deildinni fjölgar um eitt í haust og við gætum séð nöfn á borð við Deco, Kaka, Ronaldinho og Quaresma aftan á bláum Chelsea búning þegar að tímabilið hefst; ég fagna þessu og vona að Scolari takist sem allra fyrst að gera Chelsea liðið að samba liði... en láti Brasilíumennina og Portúgalana hjá United í friði. Sjá meira hér.
Þá er bara eitt stórlið sem spilar ekki sóknarknattspyrnu í ensku - hvað segja Liverpool menn við því?
Er sóknarknattspyrna ekki dásamleg?
Þá er bara eitt stórlið sem spilar ekki sóknarknattspyrnu í ensku - hvað segja Liverpool menn við því?
Er sóknarknattspyrna ekki dásamleg?
Efnisorð: Knattspyrna
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim