föstudagur, júní 06, 2008

Megasukk - Golden moment

Ég held að ekki nokkur maður sem var staðsettur á Grandrokk þetta kvöld muni gleyma þessu atviki. Fyrir þá sem ekki nenna að bíða bið ég að fara strax á mín 2:53 - en fyrir hina þolinmóðu er uppbyggingin líka skemmtileg. Þvílíkt rugl - hef sjaldan verið eins orðlaus. Eitt fyndnasta atriði sem ég hef nokkurn tímann orðið vitni að, gjörið þið svo vel:



Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Þetta var alvöru performance, algjör snilld. Þetta myndbort bjargaði deginum hjá mér allavega.

kv Óli Þóris

07 júní, 2008 18:52  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þetta er jú maðurinn sem Megas nefnir sitt þriðja eyra og ekki verður hann sakaður um innlifunarleysi með þessari framkomu. Snilldin.ein.dauðans.is/gítarsóló

AFO

08 júní, 2008 12:17  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Þess má geta að á þessum tónleikum sá ég Örnu í fyrsta skiptið, sem gerir þessa tónleika ennþá merkilegri.

Óli: Já, þetta bjargar dögum (eins og þeim í gær þegar að knattspyrnan er leiðinleg og eins og í nótt þegar að Lakers tapa öðrum leiknum).

AFO: Þetta var rosalegt! Enda má sjá að þeir söngbræður áttu mjög erfitt með sig, því uppbyggingin á þessu og svo svo climaxið var eins og í góðu grínatriði.

Kveðja Bjarni Þór.

08 júní, 2008 13:08  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim