fimmtudagur, ágúst 28, 2008

Bandarísk stjórnmál

Ég vill hreinlega byrja á því að benda aftur á síðuna hennar Silju Báru sem er að standa sig fjölmiðla,,manna" best í umfjöllun um Landsfund Demókrata. Hér að neðan eru svo merkilegustu ræðurnar og hér er linkur á youtube-síðu tileinkaða Landsfundinum

Michelle Obama

Brian Schweitzer

Hillary Clinton

Ted Kennedy

Biden

Obama og fleiri á morgunn, fylgist með á ofangreindri youtube-síðu tileinkuðum Landsfundinum.

Er lífið ekki dásamlegt?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim