miðvikudagur, ágúst 27, 2008

Spurning dagins

Ég rakst á skemmtilegan fróðleik og þess vegna spyr ég: Úr hvaða lagi eftir Jakob Frímann var samplað og notað í lagið ,,Round and Round" sem er sungið af Method Man og Jonell?

Er lífið ekki dásamlegt?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim