þriðjudagur, ágúst 25, 2009

Fræðimenn skrifast á vegna viðtals

Í upphafi ágúst mánaðar tók ég viðtal við dr. Eirík Bergmann sem birtist á Vefritinu í tveimur hlutum undir heitinu ,,Þjóðernishugmyndir, fullveldið og ESB - Viðtal við Eirík Bergmann": Partur 1 og Partur 2.

Í framhaldinu commentaði dr. Stefán Snævarr heimspekingur við viðtalið og sakaði dr. Eirík Bergmann um frjálshyggjunálgun en fékk engin viðbrögð við þeim ummælum.

Næsta skref Stefáns Snævarrs var því að skrifa grein á sína eigin síðu á Eyjunni undir heitinu: ,,Dr. Eiríkur Bergmann og Hr. Eiríkur Friedman (og frelsið)"

Eiríkur Bergmann svaraði svo heimspekingnum með greininni: ,,Hr. Stefán og Dr. Snævarr"

Stefán Snævarr svaraði svo Eiríki um hæl með greininni: ,,Hr. Eiríki F svarað"

...svo er bara að fylgjast með framhaldinu!

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: , , ,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim