Vísindaleg staðreynd
Ég rakst í gær á förnum vegi á þroskheftan mann sem ég kannast við. Um leið og ég tók í sveitta hönd hans rifjaðist upp nýlega lærð vísindaleg staðreynd. Að á ári hverju heilsar maður með handarbandi 6 karlmönnum sem hafa nýlega fróað sér án þess að þvo sér um hendurnar. Blessunarlega var stutt í klósett, þar sem ég sótthreinsaði á mér hægri höndina - slæmar 30 sekundur samt.
1 Ummæli:
uussssss.... thetta er nú ljótt ad heyra... frá manni sem vann einu sinni med minni máttar... skamm skamm
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim