Mér ljáðist að nefna...
Í öllum hamaganginum og veikindunum ljáðist mér að geta þess að Bryan Ferry hefði gefið út plötu. Hann hefur greinlega frétt af góðu gengi plötu Möggu Stínu þar sem hún flytur lög Megasar því að sjálfur ákvað hann að gefa út lög eftir Dylan er hann kallar Dylanesque.
Sitt sýnist auðvitað hverjum, en ég gef þessu þumal upp þrátt fyrir að enginn syngi Dylan eins og Dylan. Það eina sem ég er hræddur um, er að útgáfa hans af lögum eins og positively 4th street endi í framhaldsklisjumynd á borð við Bridget Jones III eða Notthing Hill II.
Sitt sýnist auðvitað hverjum, en ég gef þessu þumal upp þrátt fyrir að enginn syngi Dylan eins og Dylan. Það eina sem ég er hræddur um, er að útgáfa hans af lögum eins og positively 4th street endi í framhaldsklisjumynd á borð við Bridget Jones III eða Notthing Hill II.
Efnisorð: Dylan
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim