föstudagur, apríl 13, 2007

Það er ekki verra að velta því fyrir sér...

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Ja miðað við alla steypuna sem hefur verið gerð í nafni trúarinnar þá held ég að trúarleysingjar séu ekkert hættulegri en aðrir. Er ekki pælingin að ef þú trúir á ekkert þá hefur þú engu að tapa og þeir sem hafa engu að tapa eru alltaf hættulegir.
Annars hef ég aldrei skilið þetta endalaus röfl um trúmál, fólk á bara að trúa því sem það vill et une point c´est tout
bf

14 apríl, 2007 07:34  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Ég er alveg sammála því að hver og einn á að trúa því sem hann vill og það er auðvitað það sem trúleysingjar vilja, börnin séu t.d. látin í friði og leyft að trúa (trúarlega) því sem þau vilja án þess að samfélagið og nánasta umhverfi skipti sér af því eða leggi pressu. Einn liður í því er að aðskilja ríki og kirkju og láta kirkjuna sjálfa um að afla sér það fé sem það sem hún telur sig þurfa.
Það á engin að komast upp með það að þröngva dellu um Guð, spámenn jólasveininn eða garðálfa upp á einstaklinga og sérstaklega ekki börn - það er mín skoðun.

15 apríl, 2007 21:08  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim