Síðasti móikaninn
Ég vaknaði með slæma tilfinningu í maganum í morgunn. Það á sér reyndar lengri aðdraganda en ég hef náð að bæla þessa tilfinningu niður í þónokkurn tíma. Ástæðan er Meistaradeildin. Knattspyrna er ekki ólík hverju öðru fyrirbæri, hún kemur og fer í sveiflum. Þegar við lítum yfir sigurvegara síðustu 20 ára má beinlínis sjá sveiflurnar.
1.Frá 1988-1992 er skemmtilegt tímabil. Milan liðið gjörsamlega stórkostlegt með Hollendingana þrjá og Barcelona með skemmtilegt lið. Undantekningin Crvena Zvezda
2. Frá 1993-1997 er leiðinlegt tímabil. Marseille, Milan, Juventus, Dortmund - allt varnarlið. Undantekningin Ajax (OK 4-0 úrslitaleikurinn Milan vs Barca - en það var bara einn leikur)
3.Frá 1998-2002 skemmtilegt tímabil. Real Madrid þrisvar, Manutd einu sinni - þvílík sóknarlið. Undantekningin Bayern Munich.
4. Frá 2003-???? leiðinlegt tímabil. Milan, Porto og Liverpool - allt varnarlið. Undantekningin Barca í fyrra.
Í ár eru nánast öll skemmtilegu sóknarliðin dottin úr keppni.... Barca, Real, Arsenal, Inter og Lyon. Fyrir utan Inter er Manutd eina liðið af þessum sem hefur vott af varnargetu og eina skemmtilega liðið sem er eftir í keppninni. Mín slæma tilfinning er sem sagt sú að Manutd detti út í kvöld.
Þá fáum við Bayern vs Roma
og Liverpool vs Valencia
... það er eftir öllu í þessari keppni
Í úrslitum mætir Liverpool þá annaðhvort Roma eða Bayern - og ég fullyrði það hér með...
Bayern er eina liðið sem getur sigrað Liverpool í þessari keppni vondra liða.
Legg ég jafnframt til að Barca, Real, Arsenal, Inter, Lyon, Manutd, brasilíska landsliðið og hið portúgalska hrindi af stað 8-liða æfingamóti sem gæti átt sér stað á sama tíma og undanúrslitin og úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni - svona til að stytta FÓTBOLTA áhugamönnum stundirnar!
Það eina jákvæða við þetta ár er að það styttist í skemmtilega knattspyrnusveiflu samkvæmt 20 ára sveiflunni.
1.Frá 1988-1992 er skemmtilegt tímabil. Milan liðið gjörsamlega stórkostlegt með Hollendingana þrjá og Barcelona með skemmtilegt lið. Undantekningin Crvena Zvezda
2. Frá 1993-1997 er leiðinlegt tímabil. Marseille, Milan, Juventus, Dortmund - allt varnarlið. Undantekningin Ajax (OK 4-0 úrslitaleikurinn Milan vs Barca - en það var bara einn leikur)
3.Frá 1998-2002 skemmtilegt tímabil. Real Madrid þrisvar, Manutd einu sinni - þvílík sóknarlið. Undantekningin Bayern Munich.
4. Frá 2003-???? leiðinlegt tímabil. Milan, Porto og Liverpool - allt varnarlið. Undantekningin Barca í fyrra.
Í ár eru nánast öll skemmtilegu sóknarliðin dottin úr keppni.... Barca, Real, Arsenal, Inter og Lyon. Fyrir utan Inter er Manutd eina liðið af þessum sem hefur vott af varnargetu og eina skemmtilega liðið sem er eftir í keppninni. Mín slæma tilfinning er sem sagt sú að Manutd detti út í kvöld.
Þá fáum við Bayern vs Roma
og Liverpool vs Valencia
... það er eftir öllu í þessari keppni
Í úrslitum mætir Liverpool þá annaðhvort Roma eða Bayern - og ég fullyrði það hér með...
Bayern er eina liðið sem getur sigrað Liverpool í þessari keppni vondra liða.
Legg ég jafnframt til að Barca, Real, Arsenal, Inter, Lyon, Manutd, brasilíska landsliðið og hið portúgalska hrindi af stað 8-liða æfingamóti sem gæti átt sér stað á sama tíma og undanúrslitin og úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni - svona til að stytta FÓTBOLTA áhugamönnum stundirnar!
Það eina jákvæða við þetta ár er að það styttist í skemmtilega knattspyrnusveiflu samkvæmt 20 ára sveiflunni.
Efnisorð: Knattspyrnuleysi, Neikvæðni, Örlítil Jákvæðni
4 Ummæli:
Sæll minn kæri takk fyrir jay-z kveðjuna já svo sannarlega farið að vora hér náði meira að segja að vinna aðeins í taninu í dag. En gaman væri að þú gætir hreyft þig eitthvað í sumar en ef ekki þá getur þu´alltaf verið með mér í liði það er nú svo gaman að einspila hehe. Annars biðja allir hér að heilsa heim í kotið þitt kv bf
Já þetta sveifludæmi er ekki svo vitlaust. Ég hef pælt í þessu áður og minnir að ég hafi séð greinar um þetta.
En ég TRÚI ekki að þú hafir nefnt Portúgal! Hahahah.. ertu núna allt í einu orðinn öfga dýfingaáhugamaður?
Hugsaðu þér, United á séns á að vinna "þrennuna" (ég hengi mig ef það gerist), en Chelsea á möguleika á að vinna alla fjóra bikarana, þrátt fyrir að hafa verið virkilega ósannfærandi lengst af í vetur. Það er býsna sterkt. Er ansi hræddur um að Riise, Pennant, og félagar verða engin hindrun fyrir Buffalo-ana í Chelsea að þessu sinni.
United vinna deildina, en Chelsea taka CL, annars mínir menn í Bayern (Van Buyten, Schweini og co).
BF: Ég skila því og sömuleiðis. Hressandi að sjá þig í landsliðinu þar sem þú átt heima, las líka að Alfreð hefði verið ánægður með þig... þarf endilega að setjast niður og skrifa mail!
Biggi: Eins leiðinlegt lið og mér finnst Bayern, og eins mikið og ég hata þýska knattspyrnu þá er Bayern og hugsanlega Manutd einu liðin sem geta klárað þessa holdgervinga hins illa.
Portúgal eru nú á góðum degi afburða knattspyrnulið og finnst að ég setti Arsenal þarna þá... :)
Það hlýtur eiginlega bara að vera að einhver hafi skrifað greinar um þessa sveiflu í Meistaradeildinni, þetta er nokkuð magnað.
Kv.Bjarni
Saell Bjarni hvernig er ad lesa thenna texta sem thu skrifadir yfir aftur og sja ad spadomur thinn gat ekki verid vitlausari(jaeja thu sagdir ad Liv. faeri afram)?.. 7-1..... ufffffffffff
kv,
Ivar
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim