miðvikudagur, apríl 11, 2007

THIS IS FOOTBALL!!!

7 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Það er með ólíkindum að Man Utd hafi unnið meistaradeildarleik 7-1 með O´Shea, Fletcher og Smith í byrjunarliðinu. Í Football Manager myndi þetta þýða mánaðarlaun í sekt á alla liðsmenn Roma, þvílíkir pappakassar! Hvað var markmaðurinn að pæla í fyrsta markinu? En algjörlega verðskuldað burst. Hvernig líst mönnum á Milan?

12 apríl, 2007 04:16  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ótrúleg úrslit en eru kannski ekki man u að toppa of snemma, við liverpool menn ætlum að bíða með 7-1 sigurinn okkar þangað til í úrslitaleiknum.
kv bf
ps hvað er annars að frétta með okkar menn í lakers erum við ekki að taka titilinn

12 apríl, 2007 06:40  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Biggi: Mér lýst illa á Milan, því að þeir spila solid varnarbolta, reyndar eins og mátti búast við af Roma - en eru hins vegar alltof reynt lið til að brotna ef að þeir lenda undir.

BF: Ég er búinn að segja að þetta skítalið þitt verði Evrópumeistari, en þú verður að sofa ansi lengi ef að þú ætlar að láta þig dreyma um að Liverpool skori í einhverjum leik heil 7 mörk, ekki með Sissoko, Mascherano, Alonso og Gerrard á miðjunni. Ég held reyndar að jörðin gæti klofnað þegar þessi massíva varnarmiðja mætir massívri miðju Chelsea (Ballack,Essien, Lampard og Makalele/Mikel).

12 apríl, 2007 08:06  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Það eina sem er að frétta af Lakers er að Luke Walton og Britney eru að slá sér saman samkv. slúðrinu - það er ekki merkilegt né líklegt til árangurs.

12 apríl, 2007 08:07  
Anonymous Nafnlaus sagði...

heyrðu var að kíkja á þetta leikurinn hefði átt að fara 2-1 fyrir man u ef að roma hefði haft stól í rammanum fyrir markmanninn. En endilega sendu mér nú hressandi mail annars fer að styttast í heimkomu og er kominn mikill feelingur fyrir því hér á þessum bænum
kv bf

12 apríl, 2007 13:44  
Anonymous Nafnlaus sagði...

:) hehehe!
Þetta voru nú bara mörkin, hefði ekki verið ósanngjarnt ef að Manutd hefði bætt við svona 3-4 mörkum. Markmaðurinn átti fyrsta markið, það er ekki hægt að segja að hin mörkin hafi verið beinlínis honum að kenna.
Er það annars komið fast með heimkomu, þarf að skrifa fallegt bréf.
Kv.Bjarni Þór

12 apríl, 2007 20:56  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Mortal Soccer:

http://www.youtube.com/watch?v=SeaJH8x1YoQ

13 apríl, 2007 04:22  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim