Fyrir Viðar - Cartoon Theme songs
Ath! Á retrojunk.com linkunum eru stundum nokkrar klippur með hverri mynd (þarf að skrolla niður).
Hvaða lag er í uppáhaldi hjá þér?
Thunder Cats
Raggy Dolls
Tao Tao
Power Extreme
He - Man
Transformers
My little pony
Gummi bears
Fat Albert
Bangsi Bestaskinn
Turtles
Lafði Lokkaprúð
Bananas in Pajamas
Pósturinn Páll
Brakúla Greifi
Kalli og Kýklóparnir (á þýsku)
Hr. Hiksti
Mighty Mouse
Stjáni Blái
Ghostbusters
Alli og Íkornarnir
Bananamaðurinn
The Muppet show
Kærleiksbirnirnir
Mister T
Strumparnir
G.I. Joe
Ghostbusters II
Best of Bretland
Rifjið upp ykkar uppáhaldsþætti á 9.áratugnum
Endilega bætið við í commentakerfið þegar þið finnið ykkar gullnu teiknimynda augnablik.
Að lokum: Djöfull lýst mér vel á ef að Megas er að hitta meðlimi Hjálma til að taka upp lög, það þýðir ný plata og þá á maður auk þess inni blúsplötu sem hann hefur sagt í viðtölum að hann eigi nánast tilbúna. Er ekki yndislegt að vera til?
Hvaða lag er í uppáhaldi hjá þér?
Thunder Cats
Raggy Dolls
Tao Tao
Power Extreme
He - Man
Transformers
My little pony
Gummi bears
Fat Albert
Bangsi Bestaskinn
Turtles
Lafði Lokkaprúð
Bananas in Pajamas
Pósturinn Páll
Brakúla Greifi
Kalli og Kýklóparnir (á þýsku)
Hr. Hiksti
Mighty Mouse
Stjáni Blái
Ghostbusters
Alli og Íkornarnir
Bananamaðurinn
The Muppet show
Kærleiksbirnirnir
Mister T
Strumparnir
G.I. Joe
Ghostbusters II
Best of Bretland
Rifjið upp ykkar uppáhaldsþætti á 9.áratugnum
Endilega bætið við í commentakerfið þegar þið finnið ykkar gullnu teiknimynda augnablik.
Að lokum: Djöfull lýst mér vel á ef að Megas er að hitta meðlimi Hjálma til að taka upp lög, það þýðir ný plata og þá á maður auk þess inni blúsplötu sem hann hefur sagt í viðtölum að hann eigi nánast tilbúna. Er ekki yndislegt að vera til?
Efnisorð: Teiknimyndir
9 Ummæli:
Ég ríð á vaðið... það eru nokkur.
Klassíkin og vel spiluð eru: Pósturinn Páll, Muppet show og Mighty Mouse.
Mest töff: He-man og Thunder Cats
Til að fá á heilann: Raggy Dolls, Tao Tao og Bananas in Pajamas.
Þetta er náttúrulega bara öskrandi snilld..
Nokkuð sammála þér. He-Man lagið er geggjað, djöfull var He-Man svalur. "I HAVE THE POWEEEER" - þetta er rosalegt. Hann var heldur ekkert lítið köttaður kallinn, og með svakalegan háls!
Bangsi Bestaskinn er líka nokkuð nett lag bæði sem vel spilað og til að fá á heilann, annars á ég eftir að renna betur í gegnum þetta, ég gleymdi mér alveg í He-Man.
Once upon a time..
http://www.youtube.com/watch?v=-2h1jUpqzcc
Hahaha!
Ég var alveg búinn að steingleyma þessum snilldarþáttum. Gott ef að maður náði ekki hreinlega að redda sér nokkrum sinnum í líffræði í framhaldsskóla með þekkingu úr þáttunum á rauðum blóðkornum o.s.frv. - voru ekki svo líka fleiri sambærilegir þættir?
Þetta er afar skemmtilegt. Svo var líka Lína eða Linea (náunginn sem var teiknaður á línu og fékk reiðisköst).
síðasta athugasemd var að sjálfsögðu gerð áður en maður sá nýjustu auglýsingaherferð búnaðarbankans
kv. henrik
Ha ha ha! hversu skemmtilegt er þetta allt saman. Ég hef litlu við þetta að bæta. Nema að menn muni eftir þessum þáttum sem voru í miklu uppáhaldi hjá mér.
http://www.youtube.com/watch?v=OZg74STOfig
Henrik: Já það var skemmtileg tilviljun... ekki koma með neinn undirliggjandi áróður frá bönkunum hingað:)
Keðja: Superted, djöfulsins snilld - var búinn að steingleyma honum. Hvernig gengur annars vinnan?
Kv.Bjarni
Vinnan bara gengur. Þetta mun ábyggilega taka smá tíma áður en maður nær tökum á þessu.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim