Niður hina gullnu braut minninganna
Lífið það líður hjá, en vá hvað mig langar í lest
Lífið það líður hjá, en vá hvað mig langar í lest
Hoppa upp í flugvél og setja allt á frest
Taka enga ábyrgð leika rassmalagest
Já, þó að lífið það líði hjá – vá hvað mig langar í lest
Lífið það fer að styttast, en eigum við að hittast í lest
Lífið það fer að styttast, en eigum við að hittast í lest
Ferðast um fjarlæg lönd og ná okkur í pest
Gráta af hræðslu er við tökum alnæmistest
Og hlæja svo að öllu fyrir rest - er við höldum áfram í lest
(- áfram í handónýtri lest)
Mig dreymir það reglulega, að ferðast aftur um í lest
Mig dreymir það daglega, að ferðast aftur um í lest
Horfa út um gluggann sjá dvergvaxinn hest
Eitthvað breskt, franskt, framandi og ferskt
En mest þó því sem ég ann best – með þér einum í lest
Ég vil ekki eignast börn, því þau eiga ekki heima í lest
Ég ætla ekki strax að eignast börn, því ég vill vera í lest
Og svo er ég alltof ungur eins og sést
Og svo höfum við tveir þegar ráð okkar fest
a)Og við þurfum bara að fá okkur prest og flýja saman í lest
b)svo tölum við hvorki við kóng né prest, flýjum saman í lest
Sólsetrið við Frakklandsakra, fallegast sést úr lest
Sólsetrið við Frakklandsakra, fallegast sést úr lest
Við sendum saman Brooks, póstkortin flest
Og í Parísarhjóli ég hafði þig sem rómantískan gest
Ég man þú grést og hvernig þú lést, er hvarf ég burt í lest
Mikið var ég feginn í Milan, að komast burt í lest
Já, mikið var ég feginn frá Milan, að komast burt í lest
You were north-east and I was south-west
Og þú ældir úr þér magann í Búdapest
Fannst þér væri í kommagarð klesst og keyrðir fúll burtu í lest
Ég man ég varði eitt sinn - tuttuguogsjö tímum í lest
Milli Grikklands og Búlgaríu, já tuttuguogsjö tíma í lest
Margt hefur breyst og margt hefur gerst
Minni samskipti við þig, finnst mér samt verst
En það væri lygi að segja að ég hafi léttst, síðan lág ég í Evrópulest
Ég heyri ennþá hljóðin, í þessari fallegu Evrópulest
Ég heyri ennþá hljóðin, í þessari fallegu Evrópulest
Hittumst aftur í Aþenu og höldum heilmikið fest
Þú, ég og nokkur búlgörsk breast
Og ég skal splæsa í hálsfest og syngja eitthvað hresst
Ef þú hjá mér sest og brunar burt með mér í lest
Lífið það líður hjá, en vá hvað mig langar í lest
Hoppa upp í flugvél og setja allt á frest
Taka enga ábyrgð leika rassmalagest
Já, þó að lífið það líði hjá – vá hvað mig langar í lest
Lífið það fer að styttast, en eigum við að hittast í lest
Lífið það fer að styttast, en eigum við að hittast í lest
Ferðast um fjarlæg lönd og ná okkur í pest
Gráta af hræðslu er við tökum alnæmistest
Og hlæja svo að öllu fyrir rest - er við höldum áfram í lest
(- áfram í handónýtri lest)
Mig dreymir það reglulega, að ferðast aftur um í lest
Mig dreymir það daglega, að ferðast aftur um í lest
Horfa út um gluggann sjá dvergvaxinn hest
Eitthvað breskt, franskt, framandi og ferskt
En mest þó því sem ég ann best – með þér einum í lest
Ég vil ekki eignast börn, því þau eiga ekki heima í lest
Ég ætla ekki strax að eignast börn, því ég vill vera í lest
Og svo er ég alltof ungur eins og sést
Og svo höfum við tveir þegar ráð okkar fest
a)Og við þurfum bara að fá okkur prest og flýja saman í lest
b)svo tölum við hvorki við kóng né prest, flýjum saman í lest
Sólsetrið við Frakklandsakra, fallegast sést úr lest
Sólsetrið við Frakklandsakra, fallegast sést úr lest
Við sendum saman Brooks, póstkortin flest
Og í Parísarhjóli ég hafði þig sem rómantískan gest
Ég man þú grést og hvernig þú lést, er hvarf ég burt í lest
Mikið var ég feginn í Milan, að komast burt í lest
Já, mikið var ég feginn frá Milan, að komast burt í lest
You were north-east and I was south-west
Og þú ældir úr þér magann í Búdapest
Fannst þér væri í kommagarð klesst og keyrðir fúll burtu í lest
Ég man ég varði eitt sinn - tuttuguogsjö tímum í lest
Milli Grikklands og Búlgaríu, já tuttuguogsjö tíma í lest
Margt hefur breyst og margt hefur gerst
Minni samskipti við þig, finnst mér samt verst
En það væri lygi að segja að ég hafi léttst, síðan lág ég í Evrópulest
Ég heyri ennþá hljóðin, í þessari fallegu Evrópulest
Ég heyri ennþá hljóðin, í þessari fallegu Evrópulest
Hittumst aftur í Aþenu og höldum heilmikið fest
Þú, ég og nokkur búlgörsk breast
Og ég skal splæsa í hálsfest og syngja eitthvað hresst
Ef þú hjá mér sest og brunar burt með mér í lest
-brunar burt með mér í lest, aha a aha*!
-brunar burt með mér í lest! aha a aha!
já, ég skal splæsa í hálsfest og syngja eitthvað hresst
er þú brunar með mér burt í lest - yeeeee!**
*aha a aha, svokölluð Elvis hljóð
** Þruma gítarnum í gólfið og sparka í trommusettið.
-brunar burt með mér í lest! aha a aha!
já, ég skal splæsa í hálsfest og syngja eitthvað hresst
er þú brunar með mér burt í lest - yeeeee!**
*aha a aha, svokölluð Elvis hljóð
** Þruma gítarnum í gólfið og sparka í trommusettið.
Efnisorð: Lífið
5 Ummæli:
hey sæti! hlakka til ad sja tig a midvikudaginn ;)
Hér væri Viðar Guðjónsson búinn að kommenta ef ekki vildi svo óheppilega til að tölvan hans væri biluð.
Arnie: Sömuleiðis, njóttu þess að vera laus við mig.
Daði: Þú sendir honum ástarkveðjur og ég sé ykkur vonandi báða eftir prófin.
Kv.Bjarni
Tölva komin í lag hér. Þrennt sem kemur mér í hug í commenti við þessa færslu.
1. Myndin minnir mig á fallega menn á eftirminnilegu kvöldi.
2. Ljóðið er skemmtilegt og minnir á einhverja skemmtilegustu tíma lífs míns.
3. Hvenær ætla menn að endurtaka leikinn?
Það þarf svo sannarlega að endurtaka þennan leik. Auk þess lagði ég það til við Atla Ísleifs að við elítu Stjórnmálafrðingar kæmum saman, sem fyrst - jafnvel rétt eftir prófin.
Kv.Bjarni
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim