Flashback
Mér líður eins og það hafi verið í fyrradag sem ég lagði appelsínugulu gallabuxunum, rauðu Fila skónum og Lakers stuttermabolinum sem ég klæddist yfir einlitan síðerma bol - nýkominn heim löðrandi sveittur úr reykfylltri ljósageðveikinni í Seljaskóla, með súperdós í hendinni - ásamt fyrstu kynslóðinni sem dansaði yfir skífuskönkun DJ KGB.
Ég trúi því ekki að það séu liðin 15 ár síðan að lagið Trip to the moon var gefið út.
Ég trúi því ekki að það séu liðin 15 ár síðan að lagið Trip to the moon var gefið út.
Efnisorð: Gamalt og gott
3 Ummæli:
Yndislegt, ég og baldur fritz tókum nokkur helflippuð spor yfir laginu, legg ég hér með til að þetta verði vikulegur viðburður hér á blogginu. Gleður allaveganna útlendinga í frakklandi mjög
kv bf
:)
Ég vona að þetta hafi skemmt ykkur feðgum - reyni að hafa svona innskot annað slagið.
Bið að heilsa ykkur þremur.
Kv.Bjarni Þór.
hehehe... þetta voru góðir tímar, þetta lag kallar fram minningarnar. En svona nota bene þá er ég núna fluttur til Madríd og þarf ekki ad hlusta á meiri ógeðist catalönsku. Þannig ef þú villt sjá þína menn í Real spila þá ertu alltaf velkominn Bjarni,
kv,
Ívar Tjörvi
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim