þriðjudagur, mars 27, 2007

Flashback

Mér líður eins og það hafi verið í fyrradag sem ég lagði appelsínugulu gallabuxunum, rauðu Fila skónum og Lakers stuttermabolinum sem ég klæddist yfir einlitan síðerma bol - nýkominn heim löðrandi sveittur úr reykfylltri ljósageðveikinni í Seljaskóla, með súperdós í hendinni - ásamt fyrstu kynslóðinni sem dansaði yfir skífuskönkun DJ KGB.
Ég trúi því ekki að það séu liðin 15 ár síðan að lagið Trip to the moon var gefið út.

Efnisorð:

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Yndislegt, ég og baldur fritz tókum nokkur helflippuð spor yfir laginu, legg ég hér með til að þetta verði vikulegur viðburður hér á blogginu. Gleður allaveganna útlendinga í frakklandi mjög
kv bf

27 mars, 2007 21:09  
Anonymous Nafnlaus sagði...

:)
Ég vona að þetta hafi skemmt ykkur feðgum - reyni að hafa svona innskot annað slagið.
Bið að heilsa ykkur þremur.

Kv.Bjarni Þór.

27 mars, 2007 23:27  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hehehe... þetta voru góðir tímar, þetta lag kallar fram minningarnar. En svona nota bene þá er ég núna fluttur til Madríd og þarf ekki ad hlusta á meiri ógeðist catalönsku. Þannig ef þú villt sjá þína menn í Real spila þá ertu alltaf velkominn Bjarni,

kv,
Ívar Tjörvi

29 mars, 2007 11:27  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim