Þetta hlýtur að vera með kreistari flutningi sem ég hef heyrt:) ...og hef ég þó orðið vitni af ansi mörgum drukknuð mönnum í karókí. En sniðugt engu að síður. Vonandi að skemmtanagildið verði eins mikið í sumar þó að frammistaðan verði vonandi líka akurat á hinum enda skalans.
Mér finnst þetta bara nokkuð sniðugt og spái því hér með að framliðið eigi eftir að verða spútnik lið sumarsins. Því Íslandsmótið í knattspyrnu er bara svona sumarfeelingsmót og þar sem framarar virðast hafa þennan sumarfeeling þá eiga þeir eftir að að slá í gegn. kv bf
4 Ummæli:
Þetta er ein mesta snilld síðari tíma.
Klárlega sammála því.
Þetta hlýtur að vera með kreistari flutningi sem ég hef heyrt:)
...og hef ég þó orðið vitni af ansi mörgum drukknuð mönnum í karókí.
En sniðugt engu að síður.
Vonandi að skemmtanagildið verði eins mikið í sumar þó að frammistaðan verði vonandi líka akurat á hinum enda skalans.
Mér finnst þetta bara nokkuð sniðugt og spái því hér með að framliðið eigi eftir að verða spútnik lið sumarsins. Því Íslandsmótið í knattspyrnu er bara svona sumarfeelingsmót og þar sem framarar virðast hafa þennan sumarfeeling þá eiga þeir eftir að að slá í gegn.
kv bf
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim