miðvikudagur, maí 02, 2007

Bob Dylan



Ég er alltaf að enduruppgötva eitthvað dásamlegt. Núna er það þessi rosalega lúmska Dylan plata Oh Mercy. Þetta er nú sennilega fyrir lengra komna Dylan aðdáendur en engu að síður eru þarna perlur sem væru aðalnúmer á safnplötum flestra tónlistarmanna og ekkert lag á disknum er slakt, eða ætti ekki að eiga heima á honum.

Nokkar perlur:

1. Shooting Star
2. Disease of conceit
3. Most of the time (biðst afsökunar á þessu myndbandi, en þetta var það eina sem ég fann með laginu)

Heyrið brot af öllum lögunum hér.

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim