þriðjudagur, maí 22, 2007

Skúbbin hans Steingríms

Tvær merkilegar fréttir hjá Steingrími Ólafssyni.

1. Ísland í dag stendur við frétt sína um Jón Sigurðsson

2. Fulltrúar í flokksráði Sjálfstæðisflokksins eru vinsamlegast beðnir um að vera viðbúnir því að flokksráðsfundur verði haldinn kl. 19.00 annað kvöld, þriðjudaginn 22. maí í Valhöll. Staðfesting og dagskrá fundarins verður send út fyrir hádegi á morgun.

Er 22.maí dagurinn sem Andri Fannar mun í framtíðinni minnast sem dagsins sem hann fékk trú á fulltrúalýðræðið og þriðju leiðina?

Efnisorð: ,

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

hva eru menn ekki spenntir fyrir leiknum í kvöld. Verður þetta fyrsti fótboltaleikurinn sem ég sé á þessu ári. Þannig að ég hef miklar væntingar vonandi verður þessi leikur eins skemmtilegur og leikurinn fyrir 2 árum
kv bf

23 maí, 2007 12:08  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Nei, ég nenni ekki að horfa á þennan leik og pirringurinn verður yfirgengilegur þegar að Liverpool verður Evrópusmeistari.

23 maí, 2007 12:52  
Anonymous Nafnlaus sagði...

c'mon.. nennir ekki að horfa á þennan leik. Auðvitað horfir þú á þennan leik og fagnar þegar AC vinnur.

rugl er þetta,

Ívar

23 maí, 2007 13:20  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Rugl í þér sjálfum, þessi keppni hefur lyktað af einhverju rotnu frá því að Liverpool drógst gegn Barca í 16-liða úrslitum og ég sagði það strax þá að liðið yrði Evrópumeistari.

23 maí, 2007 13:32  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

... gott stundum að hafa rangt fyrir sér... hjúkk!

28 maí, 2007 07:21  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim