laugardagur, maí 19, 2007

Kleppur hraðferð


Nessi Giss maðurinn sem stundum er kallaður ,,Kleppur hraðferð" var í hádegisviðtali dagsins á stöð 2. Hannes getur bullað alveg ótrúlega mikinn pólitískan þvætting svo að menn spyrja sig að því hvort að hann trúi því sjálfur, en inn á milli sjáum við Hannes heiðarlegan, ópólitískan og án allrar kaldhæðni og þá er vert að hlusta - það á við á köflum í þessu viðtali og njótið þess.
Annars sá ég Nessa í ræktinni í dag, í smekklega samkynhneigðu uniformi og með undarurfagrann mann undir armi - er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Flugdrekinn var dreginn á loft í hádeginu ! ÓÞ

19 maí, 2007 22:51  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim