laugardagur, ágúst 11, 2007

Fyrsti leikurinn búinn...


Strákarnir hans Roy Keane hefja tímabilið með sigri á Tottenham 1-0. Sigurmarkið á 90 mín. Sá ekki leikinn - er að læra, en endilega setjið inn comment þið sem sáuð hann. Tölfræðilega virðist leikurinn hafa verið ansi jafn.
Glæsileg byrjun hjá Keane sem framkvæmdarstjóri í Úrvalsdeildinni, því ekki er liðið hans beinlínis stjörnum prýtt og Tottenham er lið sem á að vera að berjast um Meistaradeildarsæti.

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim