FC United
Mikið hefur verið rætt um að eignarhald á ,,knattspyrnuliðinu" Liverpool að undanförnu og flestir aðdáendur liðsins gjörsamlega brjálaðir yfir að skuldir hafi nú verið færðar yfir á félagið en þær blikkna í samanburði við þær skuldir sem Glazer fjölskyldan lét á Manchester United. Þá var mörgum stuðningsmönnum United nóg boðið og stofnuðu eins og margir muna nýtt lið að nafni FC United of Manchester og var hluti af þeim af harðasta kjarna Manchester United stuðningsmanna. Þessi aðdáendahópur á heiðurinn að einum fyndnasta söng sem sunginn er á Englandi.
Alvöru stuðningsmenn
Er lífið ekki dásamlegt?
Alvöru stuðningsmenn
Er lífið ekki dásamlegt?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim