miðvikudagur, janúar 23, 2008

All time hiphop topp 5 - Birgir Sverrisson

Nýr liður hér á blogginu. Birgir Sverrisson aka Hr.Andfotbolti ríður á vaðið með vali á sínum all time 5 uppáhalds hiphop lögum. Ansi skemmtileg blanda hér á ferðinni, shit hvað ég var búinn að gleyma fyrsta laginu... ætlaði að kafna úr hlátri þegar að ég heyrði það.

1. 2 live crew - Hoochie Mama (Nasty Version)

2. 2pac-Tupac How Do U Want It

3. Wu Tang Clan - Gravel Pit [2001]

4. 2Pac, Snoop Dogg - 2 of Amerikaz Most Wanted

5. Hypnotize--The Notorious B.I.G. (Biggi hlaut auðvitað að setja eitt með Biggie, annað er ekki hægt)


Bonus Track: Eazy E - Boyz n the hood

Ég mun svo hafa samband við menn úr ghettóinu til að fá samskonar lista hjá þeim, ekki örvænta. Ég þakka Bigga fyrir hans framlag og megir þú eiga ánægjulega daga á hlýrabol vestanhafs á meðan við færumst nær alkuli hér á klakanum.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim