Nýjar fréttir?
Þetta er næstum því hálfs mánaða gömul frétt en ég man ekki eftir að hafa séð hana. Kannski er þetta old news fyrir ykkur en langþráð comeback hjá Jackson er á næsta leyti.
Hér sýnist mér (ber ekki ábyrgð á því) sem að lagið sé í fullri lengd - The Girl is mine (remix).
Veit ekki hvað ég á að segja um þetta lag en mér líst vel á það að Akon og Kanye West hafi tekið að sér að remixa lög af Thriller, fyrst hann á annað borð velur þá leið í tilefni 25 ára afmælis plötunnar. En maður á örugglega eftir að heyra óþægilega mikið af þessu og fá ógeð.
Er lífið ekki dásamlegt?
Hér sýnist mér (ber ekki ábyrgð á því) sem að lagið sé í fullri lengd - The Girl is mine (remix).
Veit ekki hvað ég á að segja um þetta lag en mér líst vel á það að Akon og Kanye West hafi tekið að sér að remixa lög af Thriller, fyrst hann á annað borð velur þá leið í tilefni 25 ára afmælis plötunnar. En maður á örugglega eftir að heyra óþægilega mikið af þessu og fá ógeð.
Er lífið ekki dásamlegt?
1 Ummæli:
Jackson klikkar aldrei... hann er og verður kóngur poppsins.
kv,
ivar
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim