þriðjudagur, apríl 08, 2008

Dylan fær Pulitzer verðlaun á afmælisdegi Megasar

Dylan fékk í gærkvöldi afhent Pulitzer verðlaun og það á afmælisdegi Megas-ar - einkar vel til fundið. Nóbellinn hlýtur að fara að detta inn, hvað er málið með það að hann hafi aldrei fengið Nóbelsverðlaun? Á meðan er verið að verðlaun ár eftir ár einhverja hálfvita fyrir sína fyrstu bækur um menn sem borða flugur eða einhverja álíka drepleiðinlegan Nóa Albinóa viðbjóð.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Það eru ekki bara hálfvitar sem fá nóbelinn... Mugabe Forseti fékk nú friðarverðlaun Nóbels... hann er algjör töffari.

kv,
ívar

08 apríl, 2008 10:22  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Mugabe er gríðarlega töff :)

Annars átti ég nú aðallega við hálfvitana sem hafa fengið Nóbelsverðlaun í bókmenntum. En Dylan er sem betur fer tilnefndur reglulega og það hlýtur að koma að því að hann verði tekinn fram yfir einhverja af þessum ómerkilegu höfundum.

08 apríl, 2008 17:48  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim