sunnudagur, mars 23, 2008

Around The World In 80 Treasures

Ég sá rétt í þessu skemmtilegan þátt á BBC sem er partur af seríu sem ég mun vonandi falla fyrir og horfa á upp til agna og ég er vissum að ferðafíklar og sagnfræðiáhugamenn munu einnig njóta hans. Þátturinn ber sama heitið og færslan eða ,,Around The World In 80 Treasures". Í honum leiðir Dan Cruickshank okkur um víða veröld í leit að 80 merkilegustu manngerðu gersemunum eða réttara sagt fjarsjóðum að hans eigin mati og eru þessir þættir frá árinu 2005.

Hér er fyrsti þátturinn: Frá Perú til Braslíu

Hér má finna nokkra þætti úr þessari 10 þátta seríu

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

það eru sumir sem þurfa að vinna í vinnunni sinni... geta ekki horft á heilu þættina >:...

nei annars segi ég bara svona... mikið álag í vinnunni.

ástarkveðja,
Ívar

25 mars, 2008 13:27  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

:)
Þú ert nú ekki í vinnunni allan sólarhringinn?
Ef svo er, hvað áttu þá marga veikindardaga inni?
;)

Kveðja Bjarni Þór.

26 mars, 2008 02:19  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim