Kjarti Breik - hiphop listi dagsins
,,...það eru hórur hér, það eru hórur niðr´á hlemm
ég geng með gullkeðju um hálsinn og GSM
ég geng alltaf með byssu og passa að hún sé ekki tóm
ég geng í víðum buxum og í shell toe skóm"
Kjartan Már einnig þekktur sem ,,Kjarti Breik" og ,,Kjartan galdrakarl" á hiphop lista dagsins og hann er í eldri kantinum og skemmtunin í fyrirrúmi.
Kjartan er að sjálfsögðu einn af strákunum úr hverfinu, einn af plötusnúðum Seljaskóla og þegar maður fer yfir þennan lista að þá vantar hreinlega bara reykvélina og ljósin og þá er maður mættur í miðrými gagnfræðideildarinnar og/eða í hvíta húsið - þvílík stemmning.
En Kjartan var ekki eingöngu einn af plötusnúðunum því sennilega má titla hann fyrirliða brettagengisins og eins var hann meðlimur í hinni virtu under-underground hljómsveit BB FOOL K sem síðar átti eftir að gleðja gesti Vegamóta mörgum árum seinna með krimmarapplaginu ,,Beint út úr Breiðholti" sem vitnað er í hér að ofan.
Kjartan fylgdi mörgum öðrum úr Ghettóinu yfir í FB og er einn af stofnendum Klúbbs Stiftsyfirvalda, þá hafði hann reyndar breyst úr því að vera hjólabrettahrísla með kjaft yfir í það að vera skyrétandi vöðvafjall með kjaft, hér gætu eflaust fylgt með endalausar sögur af Kjarra, en hver vill ekki hafa krimmarappara góða?
Kjarri er að því ég best veit kominn langleiðina með að klára Bókmenntafræði í HÍ og mun vonandi láta á sér bera í íslensku menningarlífi áður en langt um líður. En látum okkur nú renna niður minningarbrautina með gamla rapparanum og plötusnúðnum Kjarta Breik:
Company Flow - 8 steps to perfection (DJ Premier remix)
colors - ice t (með betri hljóm en ekki video)
Easy E Gimme Dat Nut
machine gun funk - Biggie
Public Enemy - Fight The Power: Long Version, Uncensored
Woo Ha - busta rhymes
pop that pussy 2 live crew
Eric B. & Rakim - Paid In Full
Grandmaster Flash - The message
Heavy D & The Boyz - Now That We Found Love (af hverju ekki að byrja á viðlagi?)
,,...því að ég er svartur, ég er svartari en svart
ég brýt lögin því að lífið er hart
ég stunda innbrot og allskyns vændi
það var ég sem að Landsbankann rændi
ef þú ekki vissir þá er þetta mitt stræti
ef þú vilt deyja, komdu hingað með læti"
Er krimmarapp ekki dásamlegt?
ég geng með gullkeðju um hálsinn og GSM
ég geng alltaf með byssu og passa að hún sé ekki tóm
ég geng í víðum buxum og í shell toe skóm"
Kjartan Már einnig þekktur sem ,,Kjarti Breik" og ,,Kjartan galdrakarl" á hiphop lista dagsins og hann er í eldri kantinum og skemmtunin í fyrirrúmi.
Kjartan er að sjálfsögðu einn af strákunum úr hverfinu, einn af plötusnúðum Seljaskóla og þegar maður fer yfir þennan lista að þá vantar hreinlega bara reykvélina og ljósin og þá er maður mættur í miðrými gagnfræðideildarinnar og/eða í hvíta húsið - þvílík stemmning.
En Kjartan var ekki eingöngu einn af plötusnúðunum því sennilega má titla hann fyrirliða brettagengisins og eins var hann meðlimur í hinni virtu under-underground hljómsveit BB FOOL K sem síðar átti eftir að gleðja gesti Vegamóta mörgum árum seinna með krimmarapplaginu ,,Beint út úr Breiðholti" sem vitnað er í hér að ofan.
Kjartan fylgdi mörgum öðrum úr Ghettóinu yfir í FB og er einn af stofnendum Klúbbs Stiftsyfirvalda, þá hafði hann reyndar breyst úr því að vera hjólabrettahrísla með kjaft yfir í það að vera skyrétandi vöðvafjall með kjaft, hér gætu eflaust fylgt með endalausar sögur af Kjarra, en hver vill ekki hafa krimmarappara góða?
Kjarri er að því ég best veit kominn langleiðina með að klára Bókmenntafræði í HÍ og mun vonandi láta á sér bera í íslensku menningarlífi áður en langt um líður. En látum okkur nú renna niður minningarbrautina með gamla rapparanum og plötusnúðnum Kjarta Breik:
Company Flow - 8 steps to perfection (DJ Premier remix)
colors - ice t (með betri hljóm en ekki video)
Easy E Gimme Dat Nut
machine gun funk - Biggie
Public Enemy - Fight The Power: Long Version, Uncensored
Woo Ha - busta rhymes
pop that pussy 2 live crew
Eric B. & Rakim - Paid In Full
Grandmaster Flash - The message
Heavy D & The Boyz - Now That We Found Love (af hverju ekki að byrja á viðlagi?)
,,...því að ég er svartur, ég er svartari en svart
ég brýt lögin því að lífið er hart
ég stunda innbrot og allskyns vændi
það var ég sem að Landsbankann rændi
ef þú ekki vissir þá er þetta mitt stræti
ef þú vilt deyja, komdu hingað með læti"
Er krimmarapp ekki dásamlegt?
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim