mánudagur, júní 09, 2008

...vond eru þeirra fyrstu skref

Það er nú kannski ekki komin almennileg reysla á þetta en mér finnst þessi EM-keppni lykta í upphafi af Meistaradeildinni. Vonandi að það reynist rangt.
Ef að Spánn og/eða Portúgal klára ekki þessa keppni að þá finnst mér að þau eigi að gefa skít í hana og spila æfingamót við frændur sína frá Brasilíu og Argentínu á fjögurra ára fresti í stað þess að púkka upp á leiki við lið á borð við Tyrkland, Sviss, Grikkland og aðra álíka ,,Íslendinga-leg" landslið - áhorfið yrði örugglega meira á slíkt æfingamót.

Er lífið ekki dásamlegt?

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Portúgal?

KD

09 júní, 2008 16:09  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Já, eins og staðreyndinni Portúgal og Spánn eru með skemmtilegustu liðin í þessari keppni :)

Kveðja Bjarni Þór.

09 júní, 2008 17:02  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Ekki var Frakkland vs Rúmenía leikur til að auka á bjartsýni manna varðandi EM... vá þvílík leiðindi.

09 júní, 2008 17:55  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Jæja, þetta var hressandi. Ég er tilbúinn til að styðja öll lið sem rassskella hina taktísku Ítali.... jafnvel þó að Kuyt sé í því liði (sem sýnir reyndar Liverpool liðinu að það er hægt að spila skemmtilega knattspyrnu með hann innanborðs).

09 júní, 2008 20:49  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þýskaland er með yfirburða skemmtilegasta liðið.

KD

10 júní, 2008 00:40  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim