sunnudagur, júní 01, 2008

Ekki spurning hvort heldur hvenær?

Hópferð á Indiana Jones... hvenær?

Er lífið ekki dásamlegt?

10 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Mán.kvöld?
Þri.kvöld?

Hvaða kvöld sem er - bara sem fyrst.

01 júní, 2008 21:24  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Ég er til í á þriðjudagskvöldið ef það er hægt að fara í fyrrafalli - þarf að mæta á vakt klukkan 23:15 og myndin er rúmlega tveir klukkutímar.
Hvað segja aðrir menn um það?

02 júní, 2008 05:57  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Indiana Jones pifff

Hvernig væri að fjölmenna á Barða? Heimild: http://www.sinfonia.is/default.asp?page_id=2034&event_id=4587

kv Óli Þóris

02 júní, 2008 10:04  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég er game

kv,
ivar

02 júní, 2008 11:30  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þri.kvöld klukkan 20:00 - staðfest?

02 júní, 2008 11:36  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Af hverju hatið þið Barða svona mikið?

02 júní, 2008 15:33  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Sko.
Ég vil bara koma tví á framaeri ad tér stód til boda ad fara á tessa mynd tegar yfir homma glamúrsjó drullukeppninn fór fram um tarsídustui helgi.
Kaer kvedja frá Costa del Sol

ps hvernig hefur Kalli tad ?

02 júní, 2008 17:13  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Hagnaður og Ívar: Mín vegna má staðfesta klukkan 20 á þriðjudaginn.

Óli: Þetta er skandall hjá okkur, en hvernig er nýji diskurinn?

Pjotr: Kalli er allavegana á lífi, virðist hins vegar vera félagsskítur og lætur yfirleitt ekki sjá sig :)
Haldið áfram að grilla ykkur og ég bið að heilsa genginu.

Kveðja Bjarni Þór.

02 júní, 2008 17:30  
Anonymous Nafnlaus sagði...

OK er það þá on... kl. 20 þá förum við á Dr. Jones. Ég, þú og Haukur Hauks ekki fréttamaður... eða ætla fleiri að mæta?

kv,
ivar

03 júní, 2008 08:24  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Tékkaðu endilega á sem flestum, Tómasi og BF sem dæmi...

Góða nótt.

03 júní, 2008 09:01  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim