...vond eru þeirra fyrstu skref
Það er nú kannski ekki komin almennileg reysla á þetta en mér finnst þessi EM-keppni lykta í upphafi af Meistaradeildinni. Vonandi að það reynist rangt.
Ef að Spánn og/eða Portúgal klára ekki þessa keppni að þá finnst mér að þau eigi að gefa skít í hana og spila æfingamót við frændur sína frá Brasilíu og Argentínu á fjögurra ára fresti í stað þess að púkka upp á leiki við lið á borð við Tyrkland, Sviss, Grikkland og aðra álíka ,,Íslendinga-leg" landslið - áhorfið yrði örugglega meira á slíkt æfingamót.
Er lífið ekki dásamlegt?
Ef að Spánn og/eða Portúgal klára ekki þessa keppni að þá finnst mér að þau eigi að gefa skít í hana og spila æfingamót við frændur sína frá Brasilíu og Argentínu á fjögurra ára fresti í stað þess að púkka upp á leiki við lið á borð við Tyrkland, Sviss, Grikkland og aðra álíka ,,Íslendinga-leg" landslið - áhorfið yrði örugglega meira á slíkt æfingamót.
Er lífið ekki dásamlegt?
5 Ummæli:
Portúgal?
KD
Já, eins og staðreyndinni Portúgal og Spánn eru með skemmtilegustu liðin í þessari keppni :)
Kveðja Bjarni Þór.
Ekki var Frakkland vs Rúmenía leikur til að auka á bjartsýni manna varðandi EM... vá þvílík leiðindi.
Jæja, þetta var hressandi. Ég er tilbúinn til að styðja öll lið sem rassskella hina taktísku Ítali.... jafnvel þó að Kuyt sé í því liði (sem sýnir reyndar Liverpool liðinu að það er hægt að spila skemmtilega knattspyrnu með hann innanborðs).
Þýskaland er með yfirburða skemmtilegasta liðið.
KD
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim