laugardagur, júlí 12, 2008

Myndir

Arna talar oft um þessa síðu sem ,,ópersónulega linka-bloggsíðu", ekki skil ég hvað hún meinar með því. En af því tilefni ætla ég að henda link í þessa færslu og sá linkur er á Örnu sem er búinn að setja nokkrar myndir (ekkert pervískt samt) inn á sína síðu.

Er lífið ekki dásamlegt?

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

næsta færsla vil ég að sé um tilfinningar.

12 júlí, 2008 03:15  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

http://solskinsfiflid.blogspot.com/2006/10/19aldar-starlj.html

12 júlí, 2008 06:49  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim