mánudagur, júlí 07, 2008

Heimildamyndir hressa

War on Democracy (um ástandið og ítök Bandaríkjanna í S-Ameríku síðustu 50 árin, sennilega ekki lærdómsrík fyrir sérfræðinga um málefni S-Ameríku en hreint príðleg fyrir okkur hin).

The Muslim Jesus (heiti myndarinnar segir næstum allt sem segja þarf, hér er rætt við ,,fræðimenn" um hversu mikilvæg persóna Jesús er fyrir múslima, hversu fyrirferðamikill hann (og móðir hans) eru í Kóraninum og eins hvernig sögum múslima og kristinna ber ekki saman um ævi Jesús - margt forvitnilegt og ætti að vera skylduáhorf fyrir þá sem hafa áhuga á trúmálum).

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: , ,

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Eitt lag fyrir þig í tilefni bliðunnar minn kæri

http://youtube.com/watch?v=L-Uk27gg2UA

kv Moggakallinn Ólafur

08 júlí, 2008 14:50  
Anonymous Nafnlaus sagði...

http://www.youtube.com/watch?v=hs-euGPE-FY&feature=user

áfram orðsifjar (orð sifjar?)??

08 júlí, 2008 22:44  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Ólafur: Ég þakka þér fyrir lagið, verkurinn í tánni er að fara, svo það er aldrei að vita nema að ég nái körfu með þér og Bigga áður en snjóar hér yfir allt.

,,Castro": Þetta var sérdeilis prýðileg skemmtun. Er ávallt opin fyrir nýjungum og endilega láttu þær flæða hér um... ef að skemmtunin er innan hóflegra marka (með því er ég ekki að hvetja til þess að þú reynir á slík mörk).

Kveðja Bjarni Þór.

08 júlí, 2008 23:02  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim