Hagnaður: Já, Rafa er nú meiri kallinn. Sniðugt hjá honum að selja Keane og vera með ekkert back up fyrir Torres og Gerrard og segja svo eftir Everton leikinn að Gerrard hafi meiðst út af of mikklu álagi og að Torres sé líka þreyttur. Fact!
Keðja: Keane fer örugglega á flug með Tottenham þegar hann fær að spila fótbolta og þarf að hafa hugann við það að skora en ekki að verjast eins og hjá Liverpool. Jagielka er hreinlega að spila stórkostlega eins og svo margir aðrir leikmenn Everton (þ.e. spilamennska miðað við getu). Annars er það ekkert rosa afrek að vinna lið sem hafði unnið einu sinni á einum og hálfum mánuði :)
4 Ummæli:
Þú ert nú meiri kallinn.
Ég veit nú ekki hvort Keane hefði getað gert eitthvað í bikarleiknum gegn Everton.
En ég veit að Liverpool þarf að finna nýjan sóknarmann fyrir næsta leik þar sem Torres er víst ennþá fastur í vasanum á Jagielka.
Hagnaður: Já, Rafa er nú meiri kallinn. Sniðugt hjá honum að selja Keane og vera með ekkert back up fyrir Torres og Gerrard og segja svo eftir Everton leikinn að Gerrard hafi meiðst út af of mikklu álagi og að Torres sé líka þreyttur. Fact!
Keðja: Keane fer örugglega á flug með Tottenham þegar hann fær að spila fótbolta og þarf að hafa hugann við það að skora en ekki að verjast eins og hjá Liverpool. Jagielka er hreinlega að spila stórkostlega eins og svo margir aðrir leikmenn Everton (þ.e. spilamennska miðað við getu).
Annars er það ekkert rosa afrek að vinna lið sem hafði unnið einu sinni á einum og hálfum mánuði :)
Kveðja Bjarni Þór.
Ég er sammála því að þetta sé ekkert sérstakt afrek. Það verður mun erfiðara verkefni þegar Villa kemur í heimsókn í næstu umferð bikarkeppninnar.
Annars er Jagielka eiginlega bara að spila á getu þar sem hann hefur verið að spila vel allt tímabilið.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim