föstudagur, janúar 30, 2009

Vertu til þegar vorið kallar

Aldrei hefur verið eins mikil þörf á því að hlýða á þetta lag. Vorið getur ekki komið nógu snemma, við verðum að fá að gera upp við fortíðina og hefja uppbygginguna.

You can never hold back spring
You can be sure, I will never stop believing
The blushing rose that will climb
Spring ahead, or fall behind
Winter dreams the same dream, every time
Baby, you can never hold back spring

And even though, you've lost your way
The world is dreaming, dreaming of spring
So close your eyes, open your heart
to the one who's dreaming of you
And, you can never hold back spring
Remember everything that spring can bring
Baby, you can never hold back spring
Baby, you can never hold back spring

-Tom Waits

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: , ,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim